Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lækningaaðgerð
ENSKA
medical procedure
Svið
lyf
Dæmi
[is] 6.1. Notkunarleiðbeiningarnar skulu innihalda tæmandi skrá yfir frábendingar fyrir neytendur. Hún skal innihalda eftirfarandi frábendingar:

a) storknunarkvillar, sem eru meðhöndlaðir með segavarnarlyfjum,
b) óstýrður háþrýstingur,
c) sykursýki,
d) bláæðabólga og æðabólga,
e) krabbamein eða æxli,
f) mikil offita (líkamsþyngdarstuðull yfir 40),
g) þungun,
h) æðastökkvi (e. vascular fragility),
i) nýleg skurðaðgerð (6 vikur),
j) húðsýkingar og opnar meinsemdir,
k) æðahnútar á meðferðarsvæði,
l) sjúkdómar, s.s. hjarta-, lungna eða blóðrásarkerfissjúkdómur,
m) undir 18 ára að aldri,
n) vanhæfni til að skilja afleiðingar, áhrif og áhættur af lækningaaðgerðum (t.d. fitusogi, fitusundrun, líkamsmótandi fitusogi) þar sem tækin eru notuð,
o) hækkaður líkamshiti (sótthiti).

[en] 6.1. The instructions for use shall contain a comprehensive list of contra-indications for the consumer. It shall include the following contra-indications:

a) coagulant disorders, being treated with anticoagulant medications;
b) uncontrolled hypertension;
c) diabetes mellitus;
d) phlebitis and vasculitis;
e) cancer or tumours;
f) extreme obesity (body mass index above 40);
g) pregnancy;
h) vascular fragility;
i) recent surgery (6 weeks);
j) skin infections and open lesions;
k) varicose veins in the area of treatment;
l) medical conditions, such as heart, lung, or circulatory system disease;
m) age less than 18;
n) incapability to understand the consequences, implications and risks of the medical procedures (for example liposuction, lipolysis, lipoplasty) where the devices are used;
o) elevated body temperature (pyrexia).


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices

Skjal nr.
32022R2346
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira